Munur á milli breytinga „Ertublómaætt“

623 bætum bætt við ,  fyrir 11 mánuðum
Tekið til
(Búið til með því að þýða síðuna "Fabaceae")
 
(Tekið til)
 
{{Taxobox
 
| image = P1040098-Anthyllis-vulneraria.JPG
'''Ertublómaætt''' ([[latína]]: Fabaceae) er ætt [[Blómplanta|blómplantna]] sem inniheldur belgjurtir. Ættin inniheldur [[tré]], [[Runni|runna]], [[Fjölær jurt|fjölærar]]<nowiki/>- og [[Einær jurt|einærar]] jurtkenndar plöntur. Auðvelt er bera kennsl á plöntu af ertublómaætt á [[aldin]]<nowiki/>um þeirra sem eru belgir.
| image_caption = [[Gullkollur]] (''Athyllis vulneraria'') er ein tegunda ertublómaættar sem vex á Íslandi.
| image_width = 270 px
| regnum = [[Jurtaríki]] (Plantae)
| divisio = [[Dulfrævingar]] (Magnoliophyta)
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (Magnoliopsida)
| subclassis = [[Rosidae]]
| unranked_ordo = [[Eurosids I]]
| ordo = [[Belgjurtabálkur]] (Fabales)
| familia = '''[[Ertublómaætt]]''' (Fabaceae)
}}
'''Ertublómaætt''' ([[latína]]: Fabaceae) eða '''belgjurtaætt''' er ætt [[Blómplanta|blómplantna]] sem inniheldur belgjurtir. Ættin inniheldur [[tré]], [[Runni|runna]], [[Fjölær jurt|fjölærar]]<nowiki/>- og [[Einær jurt|einærar]] jurtkenndar plöntur. Auðvelt er bera kennsl á plöntu af ertublómaætt á [[aldin]]<nowiki/>um þeirra sem eru belgir.
 
Ertublómaætt er þriðja stærsta ætt plantna í fjöldi tegunda á eftir [[brönugrasaætt]] (Orchidaceae) og [[körfublómaætt]] (Asteraceae), með 751 [[ættkvísl]] og um 19.000 tegundir.<ref name="Christenhusz-Byng2016">{{Cite journal|last=Christenhusz, M. J. M.|last2=Byng, J. W.|year=2016|title=The number of known plants species in the world and its annual increase|url=http://biotaxa.org/Phytotaxa/article/download/phytotaxa.261.3.1/20598|journal=Phytotaxa|volume=261|issue=3|pages=201–217|doi=10.11646/phytotaxa.261.3.1}}</ref><ref name="Stevens 2001">{{Cite journal|last=Stevens, P. F.|title=Fabaceae|url=http://www.mobot.org/MOBOT/Research/APweb/orders/fabalesweb.htm#Fabaceae|journal=Angiosperm Phylogeny Website. Version 7 May 2006|access-date=28 April 2008}}</ref>
 
Í ættinni er einnig að finna plöntur sem eru skaðvaldar víðsvegar um heiminn, til dæmis [[Gullsópur|gullsóp]] (''Cytisus scoparius)'', [[fuglabelgtré]] (''Robinia Pseudoacacia'')'','' [[hvinviður]] (''Ulex europaeus''), [[kúsú]] (''Pueraria montana'') og [[Lupinus|lúpínutegundir]], meðal annars [[alaskalúpína]] (''Lupinus nootkanensis'') sem hefur orðið ágeng hér á landi.
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Ertublómaætt |Ertublómaætt ]]
[[Flokkur:Plöntuættir]]