„Ást“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.51 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Eniisi Lisika (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Amor.svg|thumb|right|[[Kúpídó]] (''Amor'') í rómverskri goðafræði og [[Eros]] í grískri goðafræði voru guðir ástarinnar.]]
'''Ást''' eða '''kærleikur''' er [[tilfinning]] djúpstæðrar samkenndar með annarri manneskju. Ást getur einnig verið [[platón]]sk, [[trúarbrögð|trúarlegs]] eðlis eða henni getur verið beint til dýra.
 
Í [[heimspeki]] og [[guðfræði]] er algengt að greina á milli þrenns konar ástar: holdleg ást (''[[eros]]''), vinátta eða áhugi (''[[filia]]'') og kærleikur eða guðleg ást (''[[agape]]'').
 
[[Smættarefnishyggja]] um ást segir að hún sé raunverulega ekkert annað en efnafræðilegt ferli sem verður til í líkamanum á manni (en líka mörgum dýrum). Ferlið fer aðallega fram í heilanum (ekki hjartanu, andsætt menningarlegu minni). Holdleg ást stýrist aðalega af hormónunum [[dópamín]]i, [[oxytosín]]i, [[ferómón]]i, [[vasopressín]]i,Noradrenalíni Noradrenalíni, [[serótónín]]i og [[estrógen]]i (hjá konum) og [[testosterón]]i (hjá körlum). Sumir eru á því að ást sé hugarástand en ekki tilfinning. Því tilfinning er eitthvað sem þú finnur í skamma stund er hugarástand er í lengri tíma.
 
== Tenglar ==