Munur á milli breytinga „Stelpurnar“

161 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
'''''Stelpurnar''''' er [[ísland|íslensk]] [[gamanþáttur|gamanþáttaröð]] sem sýnd er á [[Stöð 2]]. Þættirnir byggja á stuttum sjálfstæðum grínatriðum líkt og ''[[Svínasúpan]]'' og ''[[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]]''. Þættirnir hófu göngu sína árið [[2005]]. Þeir hafa tvisvar hlotið [[Edduverðlaunin]] sem leikið sjónvarpsefni ársins ([[Edduverðlaunin 2005|2005]] og [[Edduverðlaunin 2006|2006]]). Leikstjórar voru [[Óskar Jónasson]], [[Ragnar Bragason]] og [[Silja Hauksdóttir]] en það er mismunandi milli sería.
 
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Íslenskir grínþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir sketsaþættir]]
Óskráður notandi