„COVID-19“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Líðandi stund}}
[[Mynd:Symptoms of coronavirus disease 2019 (cropped).png|thumb|Einkenni COVID-19 ]]
'''COVID-19''' er smitsjúkdómur af völdum [[Kórónaveira|kórónuveirunnar]] [[SARS-CoV-2]]. COVID-19 kom upp í [[Wuhan]] héraði í [[Kína]] síðla árs [[2019]] og varð að [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveiruheimsfaraldri árið 2020]]. Fyrsta tilvik sjúkdómsins var greint á Íslandi [[28. febrúar]] [[2020]]. Eftir17. tvær vikurmars voru smitin 134199 á [[Ísland|Íslandi]].
 
Á meðan faraldurinn gengur yfir var mikið lagt á hreinlæti svo sem [[sápa]] og [[vatn]] og [[spritt]]. Einnig var sett samkomubann fyrir stærri viðburði. Þá var mælt með því að almenningur haldi 2 metra fjarlægð milli sín.
 
==Tengt efni==