Munur á milli breytinga „Gullsteinbrjótur“

m
Víðiryð
(misidentified image replaced by correctly identified image from Iceland)
m (Víðiryð)
 
 
Gullsteinbrjótur vex á melum, áreyrum, skriðum og klettabelti. Er lágvaxin planta (5–15 sm) með mjóum, stakstæðum blöðum og gulum blómum sem deilast í 5 blöð. Hann blómgast í júlí.<ref>[http://www.floraislands.is/saxifaiz.html Gullsteinbrjótur] Flóra Íslands. Skoðað 15. ágúst, 2016</ref>
 
Gullsteinbrjótur getur verið millihýsill fyrir [[víðiryð]]svepp (''Melampsora epitea'').<ref name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
== Tilvísanir ==