„Víðiryðsveppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | image = Melampsora epitea (2).jpg | image_caption = Gular skellur víðiryðs á neðra borði víðiblaðs. | image_width = 250 px | regnum = Sveppir (''Fungi'') | ph...
 
m Víðiryð nafn
Lína 14:
| synonyms =
}}
'''Víðiryðsveppur''' ([[fræðiheiti]]: ''Melampsora epitea'') eða '''víðiryð'''<ref Name=HH2010/> er sveppategund sem sníkir á [[Salix|víði]]tegundir og er mjög algengur á Íslandi. Tvö afbrigði af sveppinum finnast á Íslandi, ''S. epitea'' var. ''epitea'' og var. ''reticulatae'', bæði í miklum mæli.<ref name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
==Lífsferill og hýslar==