„Þverárvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Lína 7:
 
Ný 500 metra löng [[jarðvegsstífla]] var byggð af [[Ístak]] árið [[2000]] og er gamla steypta stíflan hluti af henni. Með byggingu stíflunnar hækkaði yfirborð Þiðriksvallavatns um 6 metra og vatnsmagnið sem nýtist virkjuninni tvöfaldaðist. Yfirborð vatnsins er við þessa breytingu orðið 90 metrar yfir sjávarmáli og flatarmálið 2,7 ferkílómetrar. Náttúrulegt [[yfirfall]] fyrir virkjunina er í svonefndu Kotskarði. Hugmyndin er að með þessum framkvæmdum tvöfaldist árleg orkuframleiðsla Þverárvirkjunar og verði um 8,5 [[gígavattstundir]].
 
==Heimildir==
* {{Bókaheimild|titill=Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi|höfundur=Helgi M. Sigurðsson|ár=2002|url=|bls=66-69|ISBN=|útgefandi=Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Reykjavík}}