„Skeiðarársandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skógur á Skeiðarársandi, viðbót
Lína 4:
'''Skeiðarársandur''' er gríðarstórt sandflæmi undan [[Skeiðarárjökull|Skeiðarárjökli]] sem nær til sjávar. Skeiðarársandur er myndaður af framburði jökuláa og er stærsti [[sandur (landform)|sandur]] í heimi en hann þekur um 1300 km² svæði. [[Eldgos]] undir jöklinum hafa valdið mörgum [[jökulhlaup]]um, síðast árið [[1996]]. Þessi hlaup sem eiga upptök sín í [[Grímsvötn]]um eru kölluð [[Skeiðarárhlaup]].
 
Næst jöklinum er Skeiðarársandur afar grýttur, nánast stórgrýti en eftir því sem fjær dregur er sandurinn [[aur]] og [[möl]] og næst sjó er hann [[sandur]] og [[leir]]. Lítill gróður hefur verið á Skeiðarársandi í gegnum aldirnar. En upp úr aldamótum hefur [[birki]] breitt sig út á sandinum og er skógur að myndast <ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1381736/ Skógur á Skeiðarársandi] Mbl.is, skoðað 14. mars 2020.</ref>. Fljót hafa skipt um farvegi vegna gosumbrota.
 
Sandurinn er mikilvægt [[selalátur]]. [[Landselur]] og [[útselur]] kæpa við ströndina. Skeiðarársandur er eitt stærsta varpsvæði [[Skúmur|skúms]] á Íslandi. Sandurinn er eitt aðalvaxtarsvæði [[safastör|safastarar]] á Íslandi.
Lína 16:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=416838&pageSelected=4&lang=0 ''Skeiðarársandur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938]
 
==Tilvísanir==
[[flokkur:Sandar á Íslandi]]
[[Flokkur:Sveitarfélagið Hornafjörður]]