Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

m
ekkert breytingarágrip
m
Útsettir fyrir smiti eru því allir þeir sem hafa verið innan við 1–2 metra frá veikri manneskju meðan viðkomandi var með hósta eða hnerra, eða hafa snert viðkomandi, sofið í sama rúmi, dvalið í sama húsnæði eða verið í sama farartæki.<ref name=landlæknirspurningar>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38911/spurningar-og-svor-vardandi-koronaveiruna|titill=Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna (COVID-19)|útgefandi=Landlæknir|ár=2020|mánuður=27. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref>
 
Þann [[13.. mars]] [[2020]] hafa yfir 140.000 tilvik verið staðfest í 135 löndum og landsvæðum. Dauðsföll sem rekja má til sjúkdómsins eru yfir 5000 í það minnsta og er þessi faraldur orðinn skæðari en SARS faraldurinn árið [[2003]]. Yfir 65.000 hafa náð sér af veikindum vegna veirunnar.
 
Veiran var fyrst greind í [[desember]] [[2019]] í borginni [[Wuhan]] í [[Kína]].
486

breytingar