Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

ekkert breytingarágrip
(uppfæri)
 
Frá 15. mars var sett [[samkomubann]] og viðburðum þar sem fleiri en 100 manns kæmu saman var aflýst.
 
== Danmörk ==
[[Mynd:Islands Brygge Apotek 12 03 20.jpg|thumb|vinstri|Handspritt og grímur seljast fljótlega upp í apótekum í Danmörku]]
COVID-19 barst til Danmerkur í lok febrúar 2020 og fyrsta smitið var staðfest þann 27. february í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]]. Mörg smit voru rakin til skíðasvæða í [[Tirol]], sérstaklega til [[Ischgl]], og var viðurkennt af Statens Serum Institut að það hefði ekki tekist að koma augu nógu snemma á uppruna þessara smita.{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/139-skiturister-slaebte-coronavirusset-med-hjem-til-danmark|titill=139 skiturister slæbte coronavirusset med hjem til Danmark: Island testede bredere end andre og fik øjene op for Tyrol}}
 
Vegna hraða útbreiðslunnar í Danmörku var gripið til aðgerða. [[Mette Frederiksen]], forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti á blaðamannafundi 11. mars að sett yrði samkomubann á viðburði þar sem fleiri en eitt hundrað koma saman. Skólahaldi var aflýst í 2 vikur frá og með 13. mars og biðlað var til almennings um að vera heima en að forðast því að hamstra matvæli og lyf.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/danmork-skellir-i-las-vegna-covid-19?term=Danm%C3%B6rk&rtype=news&slot=1|titill=Danmörk skellir í lás vegna Covid-19|útgefandi=''RÚV''|ár=2020|mánuður=11. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. mars|höfundur=Birta Björnsdóttir}}</ref>
 
Þann 13. mars tilkynnti utanríkisráðuneytið að Danir í útlöndum ættu að koma heim sem fyrst og að íbúar Danmerkur ættu ekki að ferðast til útlanda nema í neyðartilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/klar-besked-til-100000-danskere-i-udlandet-kom-hjem-nu|titill=Klar besked til 100.000 danskere i udlandet: Kom hjem nu!}}</ref>
 
== Smitvarnir ==
Almenn hreinlæti skiptir máli í að hindra dreifingu veirunnar. Vandaður handþvottur með sápu og vatni í a.m.k. 20 sekúndur er mikilvægur þáttur í að forðast smit og einnig að hreinsa með handspritti eftir að koma við sameiginlega snertifleti (t.d. hurðahúna og takka) eða að taka við hlutum úr annarra höndum.<ref name=landlæknirspurningar/> Almennt er ekki mælt með að heilbrigt fólk noti grímur nema í návígi við veika.
486

breytingar