„Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 38:
Landið þar sem nú er Kólumbía var byggt [[frumbyggjar Ameríku|frumbyggjum]] frá því í [[steinöld]]. Þar stóðu menningarsamfélögin [[Muisca]], [[Quimbaya]] og [[Tairona]]. [[Spánn|Spánverjar]] komu til landsins árið [[1499]] og lögðu það brátt undir sig. Þeir stofnuðu [[Varakonungsdæmið Nýja-Granada]] með höfuðborgina [[Bógóta]]. Varakonungsdæmið lýsti yfir sjálfstæði sem [[Stór-Kólumbía]] í kjölfar herfara [[Simón Bolívar]] [[1819]]. Nokkrum árum síðar klufu [[Venesúela]] og [[Ekvador]] sig frá þessu ríki og eftir varð [[Lýðveldið Nýja-Granada]]. [[Panama]] klauf sig frá Kólumbíu árið [[1903]]. Eftir síðari heimsstyrjöld leiddu pólitísk átök til tíu ára vopnaðra átaka, ''[[La Violencia]]''. Stjórnarsamstarf [[Frjálslyndi flokkurinn (Kólumbíu)|frjálslyndra]] og [[Íhaldsflokkurinn (Kólumbíu)|íhaldsmanna]] batt endi á þessi átök en brátt hófst skæruhernaður við ýmsa vopnaða hópa og glæpasamtök sem hefur haldið áfram til þessa dags.
 
Kólumbía er eitt af sautján löndum heims með mesta [[líffjölbreytni]]. Landið nær yfir [[regnskógur|regnskóga]] á [[Amasón|Amasónsvæðinu]], [[Andesfjöll]] og [[hitabeltisgresja|hitabeltisgresjur]]. Kólumbía er þriðja fjölmennasta ríki [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] og þriðja stærsta hagkerfið á eftir [[Brasilía|Brasilíu]] og [[Mexíkó]]. Flestar stærstu borgir landsins, eins og [[Bógóta]] og [[Medellín]], standa á hásléttum í Andesfjöllum. Helstu útflutningsafurðir Kólumbíu eru [[olía]] og [[kol]], en landið er líka þekkt fyrir framleiðslu [[smaragður|smaragða]], [[kaffi]]s og [[pappír]]s meðal annars.
 
==Heiti==
Kólumbía dregur nafn sitt af landkönnuðinum [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusi]]. Byltingarmaðurinn [[Francisco de Miranda]] sá fyrir sér að nafnið yrði notað yfir [[Nýi heimurinn|Nýja heiminn]] í heild sinni, sérstaklega þann hluta sem heyrði undir spænsk lög (sem á þeim tíma náði frá [[Mississippi]] til [[Patagónía|Patagóníu]]). [[Lýðveldið Kólumbía]] tók síðan nafnið upp árið 1819 þegar það var myndað úr löndum sem tilheyrðu [[Varakonungdæmið Nýja-Granada|Varakonungdæminu Nýja-Granada]] (í dag löndin Kólumbía, Panama, Venesúela, Ekvador og norðvesturhluti Brasilíu).
 
Þegar Venesúela, Ekvador og Cundinamarca urðu sjálfstæð ríki tók fyrrum héraðið Cundinamarca upp nafnið [[Nýja-Granada]]. Árið 1858 breytti Nýja-Granada nafni sínu í [[Sambandslýðveldið Granada]]. Árið 1863 var nafninu aftur breytt í [[Bandaríki Kólumbíu]] og árið 1886 tók landið upp núverandi heiti, [[Lýðveldið Kólumbía]].
 
==Stjórnmál==
=== Stjórnsýslueiningar ===
Kólumbía skiptist í 32 [[Héruð Kólumbíu|héruð]] og eitt [[Bogotá|höfuðborgarumdæmi]] sem hefur sömu stöðu og hérað (Bogotá er líka höfuðstaður Cundinamarca-héraðs). Héruðin skiptast í [[sveitarfélög Kólumbíu|sveitarfélög]] sem hvert hefur sinn höfuðstað, og sveitarfélögin skiptast svo í ''corregimientos'' í dreifbýli og ''comunas'' í þéttbýli. Hvert hérað er með héraðsstjóra og héraðsþing sem eru kosin í beinum kosningum til fjögurra ára. Hvert sveitarfélag er með sveitarstjórn og sveitarstjóra sem kosin eru í beinni kosningu. Auk þess eru ''corregimientos'' og ''comunas'' með sín eigin kjörnu þing.
 
Auk höfuðborgarinnar eru fjórar aðrar borgir með sérstaka stöðu sem [[umdæmi Kólumbíu|umdæmi]] vegna sérstöðu. Þetta eru [[Barnquilla]], [[Cartagena (Kólumbíu)|Cartagena]], [[Santa Marta]] og [[Buenaventura (Kólumbíu)|Buenaventura]]. Sum héruð hafa sínar eigin stjórnsýslueiningar þar sem er mikið þéttbýli og borgir samliggjandi (til dæmis í Antioquia og Cundinamarca). Þar sem aftur er mikið dreifbýli, eins og í Amazonas, Vaupés og Vichada, eru aðrar sérstakar stjórnsýslueiningar eins og héraðs-''corregimientos'' (blanda af sveitarfélagi og ''corregimiento'').
 
{| style="background:none;font-size:85%;"
|- valign="top"
| [[Image:Departments_of_colombia.svg|400px|left|]]
|<!--fyrsti dálkur:-->
{| class="wikitable"
|-
! || Hérað || Höfuðstaður
|-
| 1 || [[File:Flag of Amazonas (Colombia).svg|border|22x20px|Flag of the Department of Amazonas]] [[Amazonas-hérað|Amazonas]] || [[Leticia, Colombia|Leticia]]
|-
| 2 || [[File:Flag of Antioquia Department.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Antioquia]] [[Antioquia-hérað|Antioquia]] || [[Medellín]]
|-
| 3 || [[File:Flag of Arauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Arauca]] [[Arauca-hérað|Arauca]] || [[Arauca, Arauca|Arauca]]
|-
| 4 || [[File:Flag of Atlántico.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Atlántico]] [[Atlántico-hérað|Atlántico]] || [[Barranquilla]]
|-
| 5 || [[File:Flag of Bolívar (Colombia).svg|22x20px|Flag of the Department of Bolívar]] [[Bolívar-hérað|Bolívar]] || [[Cartagena, Colombia|Cartagena]]
|-
| 6 || [[File:Flag of Boyacá Department.svg|22x20px|Flag of the Department of Boyacá]] [[Boyacá-hérað|Boyacá]] || [[Tunja]]
|-
| 7 || [[File:Flag of Caldas.svg|22x20px|Flag of the Department of Caldas]] [[Caldas-hérað|Caldas]] || [[Manizales]]
|-
| 8 || [[File:Flag of Caquetá.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Caquetá]] [[Caquetá-hérað|Caquetá]] || [[Florencia, Caquetá|Florencia]]
|-
| 9 || [[File:Flag of Casanare.svg|22x20px|Flag of the Department of Casanare]] [[Casanare-hérað|Casanare]] || [[Yopal]]
|-
| 10 || [[File:Flag of Cauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Cauca]] [[Cauca-hérað|Cauca]] || [[Popayán]]
|-
| 11 || [[File:Flag of Cesar.svg|22x20px|Flag of the Department of Cesar]] [[Cesar-hérað|Cesar]] || [[Valledupar]]
|-
| 12 || [[File:Flag of Chocó.svg|22x20px|Flag of the Department of Chocó]] [[Chocó-hérað|Chocó]] || [[Quibdó]]
|-
| 13 || [[File:Flag of Córdoba.svg|22x20px|Flag of the Department of Córdoba]] [[Córdoba-hérað|Córdoba]] || [[Montería]]
|-
| 14 || [[File:Flag of Cundinamarca.svg|22x20px|Flag of the Department of Cundinamarca]] [[Cundinamarca-hérað|Cundinamarca]] || [[Bogotá]]
|-
| 15 || [[File:Flag of Guainía.svg|22x20px|Flag of the Department of Guainía]] [[Guainía-hérað|Guainía]] || [[Inírida, Guainía|Inírida]]
|-
| 16 || [[File:Flag of Guaviare.svg|22x20px|Flag of the Department of Guaviare]] [[Guaviare-hérað|Guaviare]] || [[San José del Guaviare]]
|-
| 17 || [[File:Flag of Huila.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Huila]] [[Huila-hérað|Huila]] || [[Neiva (Kólumbíu)|Neiva]]
|}
|<!--annar dálkur:-->
{| class="wikitable"
|-
! || Hérað || Höfuðstaður
|-
| 18 || [[File:Flag of La Guajira.svg|border|22x20px|Flag of La Guajira]] [[La Guajira-hérað|La Guajira]] || [[Riohacha]]
|-
| 19 || [[File:Flag of Magdalena.svg|22x20px|Flag of the Department of Magdalena]] [[Magdalena-hérað|Magdalena]] || [[Santa Marta]]
|-
| 20 || [[File:Flag of Meta.svg|22x20px|Flag of the Department of Meta]] [[Meta-hérað|Meta]] || [[Villavicencio]]
|-
| 21 || [[File:Flag of Nariño.svg|22x20px|Flag of the Department of Nariño]] [[Nariño-hérað|Nariño]] || [[Pasto, Colombia|Pasto]]
|-
| 22 || [[File:Flag of Norte de Santander.svg|22x20px|Flag of the Department of Norte de Santander]] [[Norte de Santander]] || [[Cúcuta]]
|-
| 23 || [[File:Flag of Putumayo.svg|22x20px|Flag of the Department of Putumayo]] [[Putumayo-hérað|Putumayo]] || [[Mocoa]]
|-
| 24 || [[File:Flag of Quindío.svg|22x20px|Flag of the Department of Quindío]] [[Quindío-hérað|Quindío]] || [[Armenia, Colombia|Armenia]]
|-
| 25 || [[File:Flag of Risaralda.svg|22x20px|Flag of the Department of Risaralda]] [[Risaralda-hérað|Risaralda]] || [[Pereira, Colombia|Pereira]]
|-
| 26 || [[File:Flag of San Andrés y Providencia.svg|22x20px|Flag of the Department of San Andres, Providencia and Santa Catalina]] [[San Andrés, Providencia og Santa Catalina|San Andrés, Providencia<br />og Santa Catalina]] || [[San Andrés, San Andrés y Providencia|San Andrés]]
|-
| 27 || [[File:Flag of Santander (Colombia).svg|22x20px|Flag of the Department of Santander]] [[Santander-hérað|Santander]] || [[Bucaramanga]]
|-
| 28 || [[File:Flag of Sucre (Colombia).svg|border|22x20px|Flag of the Department of Sucre]] [[Sucre-hérað|Sucre]] || [[Sincelejo]]
|-
| 29 || [[File:Flag of Tolima.svg|22x20px|Flag of the Department of Tolima]] [[Tolima-hérað|Tolima]] || [[Ibagué]]
|-
| 30 || [[File:Flag of Valle del Cauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Valle del Cauca]] [[Valle del Cauca-hérað|Valle del Cauca]] || [[Santiago de Cali|Cali]]
|-
| 31 || [[File:Flag of Vaupés.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Vichada]] [[Vaupés-hérað|Vaupés]] || [[Mitú]]
|-
| 32 || [[File:Flag of Vichada.svg|22x20px|Flag of the Department of Vichada]] [[Vichada-hérað|Vichada]] || [[Puerto Carreño]]
|-
| 33 || [[File:Flag of Bogotá.svg|22x20px|Flag of Bogotá]] [[Bogotá]] || [[Bogotá]]
|}
|}
 
 
[[Mynd:Barranquiilla.jpg‎|thumb|300px|left|Barranquilla - Atlántico]]