„Svefn“: Munur á milli breytinga

12 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m
Tók aftur breytingar 178.19.56.209 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
(Öllu)
m (Tók aftur breytingar 178.19.56.209 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun
[[Mynd:Gustave Courbet 038.jpg|thumb|250px|Kona sem sefur.]]
[[Mynd:Sleepy men.JPG|thumb|250px|Karlar sofa á bekk í [[Íran]].]]
'''Svefn''' er ónáttúrulegnáttúruleg hvíld manna og dýra og felur í sér [[meðvitund|ómeðvitund]]arleysi, algert eða algerthálfgert, auk þess sem hlé verður á pulsumeðvitaðri líkamsstarfsemi. Svefn veitir líkamanum hvíld og endurnærir hann. Öll [[spendýr]] og [[fuglar]] sofa og einnig sum [[skriðdýr]], [[froskdýr]] og [[fiskur|fiskar]]. Fyrir menn og spendýr er svefn lífsnauðsynlegur en þó er ekki fullljóst hvers vegna. Svefn hefur þó verið mikið rannsakaður og margar rannsóknir eru í gangi.
 
Bæði hjá spendýrum og fuglum eru aðalstig svefns tvö: [[draumsvefn]] (e. ''REM'') eða léttur svefn og [[hvíldarsvefn]] (e. ''NREM'') eða djúpur svefn. Hvort stig um sig hefur í sér mismunandi lífeðlisfræðilega, taugafræðilega og sálfræðilega þætti. Hvíldarsvefn skiptist líka í fleiri stig: N1, N2 og N3, sem er dýpsta svefnstig. Í svefni skiptast á REM- og NREM-svefntímabil. Heilastarfsemi breytist mjög í svefni. Of lítill svefn getur orsakað þreytu, vanlíðan og [[streita|streitu]] og haft áhrif á einbeitingu, minni og rökhugsun. Svefnleysi getur líka haft slæm áhrif á [[ónæmiskerfi]]ð, seinkað því að sár grói og valdið truflunum á framleiðslu [[vaxtarhormón]]a og þar með haft áhrif á líkamsvöxt barna.