„Blaðgræna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Chlorophyll"
 
m Myndir og lagfært
Lína 1:
{{multiple image|caption_align=center|header_align=center
| align = right
| direction = vertical
| width = 300
| header = Blaðgræna á mismunandi skala
| image1 = Mélisse Feuilles FR 2013b.jpg
| alt1 = Lemon balm leaves
| caption1 = Blaðgræna veldur grænum lit margra [[plöntur|plantna]] og [[þörungur|þörunga]].
| image2 = Plagiomnium affine laminazellen.jpeg
| alt2 = Smásjármynd af plöntufrumum þar sem [[grænukorn]]in sjást sem grænar kúlur.
| caption2 = Smásjármynd af plöntufrumum þar sem [[grænukorn]]in sjást sem grænar kúlur.
| image3 = Why are plants green.svg
| alt3 = Lauf með blaðgrænu gleypir blátt- og rautt ljós en varpar frá sér grænu ljósi.
| caption3 = Lauf með blaðgrænu gleypir blátt- og rautt ljós en varpar frá sér grænu ljósi.
| image4 = Chlorophyll d structure.svg
| alt4 = The structure of chlorophyll d
| caption4 = Nokkrar gerðir blaðgrænu eru til en allar hafa þær eins magnesíumbindiset (til hægri á myndinni).
}}
 
'''Blaðgræna''' er hópur grænna [[Litarefni|litarefna]] sem finnast í [[Blágerlar|blágrænum bakteríum]] og í [[Grænukorn|grænukornum]] [[Þörungar|þörunga]] og [[Jurt|plantna]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.chm.bris.ac.uk/motm/chlorophyll/chlorophyll_h.htm}}</ref> Blaðgræna er nauðsynglegt litarefni við [[ljóstillífun]], ferlið sem gerir plöntum kleift að taka upp [[Orka|orku]] frá ljósi.
 
Blaðgræna gleypir best blátt- og rautt ljós.<ref>{{Cite journal|vauthors=Muneer S, Kim EJ, Park JS, Lee JH|date=March 2014|title=Influence of green, red and blue light emitting diodes on multiprotein complex proteins and photosynthetic activity under different light intensities in lettuce leaves (Lactuca sativa L.)|journal=International Journal of Molecular Sciences|volume=15|issue=3|pages=4657–70|doi=10.3390/ijms15034657|pmc=3975419|pmid=24642884}}</ref> Hún gleypir hins vegar lítið af grænu ljósi og því endurkastast það af blaðgrænunni og veldur því að við sjáum blaðgrænu sem græna á litinn. Tvær megingerðir af blaðgrænu er að finna í [[Ljóskerfi|ljóskerfum]] grænna plantna: blaðgrænu a og blaðgrænu b.<ref>
{{Vefheimild|url=http://www.ucmp.berkeley.edu/glossary/gloss3/pigments.html}}</ref>
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}