Munur á milli breytinga „Mósambík“

4 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Mósambík''' ([[portúgalska]]: ''Mozambique'', [[chichewa]]: ''Mozambiki'', [[svahílí]]: ''Msumbiji'', [[tsonga]]: ''Muzambhiki'') er land í [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]] með landamæri að [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Svasíland]]i, [[Tansanía|Tansaníu]], [[Malaví]], [[Sambía|Sambíu]] og [[Simbabve]]. Landið fékk [[sjálfstæði]] [[1975]], eftir vopnaða baráttu, og var í bandalagi við [[Sovétríkin]] á tímum [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. Árið [[1982]] hófst [[borgarastyrjöld]] sem stóð til [[1992]]. Mósambík er frá [[1995]] hluti af [[Breska samveldið|breska samveldinu]] þótt það hafi ekki verið [[Bretland|bresk]] [[nýlenda]], heldur [[Portúgal|portúgölsk]].
 
MósamvíkMósambík fékksjálfstæðifékk sjálfstæði 1975, eftir vopnaða baráttu, og var í bandalagi við Sovétríkin á tímum Kalda stríðsins. Árið 1982 hófst borgarastyrjöld sem stóð til 1992. Mósambík er frá 1995 hluti af breska samveldinu þótt það hafi ekki verið bresk nýlenda, heldur portúgölsk. Árið 1990 var samþykkt ný stjórnarskrá í landinu, en samkvæmt henni er landið nú lýðræðisríki. Árið 1994 voru fyrstu frjálsu kosningarnar haldnar í landinu og var Joaquim Chissano kjörinn forseti með 53% atkvæða.
 
[[Íslensk sendiráð|Ísland hefur rekið sendiráð]] í Mósambík frá árinu [[2001]].
Tonga-fólkið, sem m.a. skiptist í Ronga og Shangan, er næstfjölmennast (23%) en það býr í suðurhluta Mósambík og í nágrenni höfuðborgarinnar Mapútó. Tonga-fólkið hefur orðið fyrir mestum evrópskum áhrifum. Það er á meðal þeirra sem trúboðar hafa haft hvað mest áhrif.
 
Í miðhluta MósambíksMósambík býr fólk sem tilheyrir þjóðernishópnum Lavere Zambezi (11%). Svo er líka Shona-fólkið. Það er það fólk sem mest ber á í miðhluta Mósambíks (9%), en það er skylt Shona-fólkinu í Simbabve sem er fjölmennasti þjóðernishópur þess lands. Eins og ég sagði áðan þá er mikill munur á nyrstu og syðstu héruðunum. Í nyrðstu eru arabísk áhrif áberandi og syðst portúgölsk. Til sveita er mikið dansað og sungið. Kallast hún hefbundna tónlist og dans, sem er ríkjandi í suðurhluta Mósambík, marrabenta og einkennist af miklum mjaðmasveiflum.
 
Íbúar MozamiqueMósambík eru 21,8 milljónir og fólksfjölgun þar er 1,8%. Lífslíkurnar í MozambiqueMósambík er helmingi lægri en hér á Íslandi, það er miðað við að íbúar í Mozambique nái aðeins 42 ára aldri en á Íslandi er miðað við að maður nái 80 ára aldri. Lífslíkur Mozambiqueí Mósambík eru líka lægri en í öðrum Afríkuríkjum í grendinni t.d. lífslíkur í UgandaÚganda eru 49 árs aldur og í Namibíu 51 árs aldur. Ungbarnadauði í MozambiqueMósambík er frekar mikill og deyja um 96 börn af hverjum 1000 áður en þau verða eins árs og 164 börn af hverjum 1000 ná ekki 5 ára aldri. Flest börn deyja úr svelti, niðurgangi og vatnsskorti. MozambiqueMósambík er í 19. sæti á lista Sameinuðu þjóðanna með flestu dauðföllin undir 1 árs.
 
=== Tungumál ===
Í MozambiqueMósambík eru töluð um 20 tungumál. Flestir tala mál sem tilheyra málaflokknum sínum. Opinbera tungumálið í Mósambík er Portúglaskaportúgalska. Þegar Mósambík varð sjálfstætt ríki undan ný-lendustjórn Portúgala var portúgalskan valin sem hið opinbera tungumál þótt að aðeins 15% tali hana daglega. Afrísk mál, málískur og ættbálkarungumál eru algeng eins og Swahili, Makhuwa, Bantu og Sena.
Allir skóla eru kenndir á portúgölsku og því þarf maður að kunna portúgölsku til að geta gengið í þá.
 
== Menning ==
Þjóðfélag Mósambík er einstök blanda af afrískum, arabískum, indverskum og portúgölskum áhrifum, - maturinn er kryddaðri, tónlistin jazzaðri og takturinn almennt afslappaðri en hjá enskumælandi nágrönnum landsins s.s Malaví og Swasilands. Mósambík skiptist upp í 11 héruð og hvert hérað hefur eigin höfuðstað en skiptist í enn frekar í sveitarfélög. Mikill munur er á menningu nyrst og syðst í Mozambique.
 
 
{{Breska samveldið}}
43.259

breytingar