„Covid-19 faraldurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Sylgja (spjall | framlög)
Lína 414:
 
==Ísland==
Fyrsta tilvik COVID-19 á Íslandi var greint 28. febrúar 2020. Það var maður á fimmtugsaldri sem hafði verið í bænum [[Andalo]] á Norður-Ítalíu. Í kjölfarið var vinnustaður mannsins settur í sóttkví sem og þeir sem búa á sama heimili og maðurinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/vinnustadur-mannsins-kominn-i-sottkvi|titill=Vinnustaður mannsins kominn í sóttkví|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson|höfundur2=Hólfríður Dagný Friðjónsdóttir}}</ref> Fjöldi smitaðra heldur áfram að hækka og hafa alls 5058 tilvik greinst á Íslandi (7. mars 2020), þar af 710 innanlands.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/lysa-yfir-neydarstigi-eftir-fyrsta-innanlandssmitid|titill=Lýsa yfir neyðarstigi eftir fyrsta innanlandssmitið}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/06/innanlandssmitum_koronuveiru_fjolgar/|titill=Inn­an­lands­smit­um kór­ónu­veiru fjölg­ar}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/5-ny-smit-greind-i-dag-thar-af-3-innanlands |titill=5 ný smit greind í dag - þar af 3 innanlands}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/thrir-farthegar-ur-verona-fluginu-smitadir-af-covid-19|titill=Þrír farþegar úr Veróna fluginu smitaðir af COVID-19}}</ref>
 
Fyrstu smitin (til 6. mars 2020) voru öll rekin til Norður-Ítalíu og til Austurríkis.<ref name=tilkynning1630>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39297/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-kl--16-30|titill=Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 16:30}}</ref>