„Ungmennafélagið Stjarnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
leiðrétt nafn lyftingadeildar
Lína 25:
'''Ungmennafélagið Stjarnan''' er staðsett í [[Garðabær|Garðabæ]]. Félagið var stofnað 30. nóvember 1960 af Séra Braga Friðrikssyni.
 
Félagið teflir fram knattspyrnuliði sem að er í [[Pepsideild karla|Úrvalsdeild karla]] og í úrvalsdeild kvenna. Félagið á handknattleikslið í efstu deild í handbolta, bæði kvenna og karla. Í blaki teflir félagið fram liðum í bæði úrvalsdeild karla og kvenna. Í körfuknattleik teflir félagið liðum í bæði úrvaldsdeild karla og kvenna. Auk þess teflir fram félagið fram afar sterkri fimleikadeild, sunddeild og kraflyftingadeildlyftingadeild.
 
Í knattspyrnu hefur félagið einu sinni orðið Íslandsmeistari í karlaflokki, það var árið 2014, eftir dramatískan sigur á erkifjendunum FH í lokaumferð Íslandsmótsins. Auk þess hefur karlaliðið tvívegis unnið silfurverðlaun í bikarkeppni karla, árin 2012 og 2013. Karlaliðið fór einnig lengst allra íslenskra liða í sögunni í Evrópukeppni. Það var árið 2014 þegar liðið komst alla leið í síðustu umferð undankeppni UEFA cup. Liðið tapaði í síðustu umferðinni gegn ítalska stórliðinu Internazionale, einnig þekkt sem Inter Milan. Á leiðinni í leikinn gegn Inter Milan vann Stjarnan velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðið Lech Poznan. Karlaliðið varð einnig heimsfrægt árið 2007 þegar að markafögn liðsins komust í erlenda miðla. Þar léku leikmenn liðsins m.a. eftir laxaveiði, fæðingu, sundkeppni, Rambó og klósetti. Auk þess komst lag stuðningsmannasveitar Stjörnunnar, Silfurskeiðarinnar, í heimsfrægð eftir að íslenska landsliðið komst í átta liða úrslit EM árið 2016. Það kallaðist ,,víkingaklappið".