Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

 
==Ísland==
Fyrsta tilvik COVID-19 á Íslandi var greint 28. febrúar 2020. Það var maður á fimmtugsaldri sem hafði verið í bænum [[Andalo]] á Norður-Ítalíu. Í kjölfarið var vinnustaður mannsins settur í sóttkví sem og þeir sem búa á sama heimili og maðurinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/vinnustadur-mannsins-kominn-i-sottkvi|titill=Vinnustaður mannsins kominn í sóttkví|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson|höfundur2=Hólfríður Dagný Friðjónsdóttir}}</ref> Fjöldi smitaðra heldur áfram að hækka og hafa alls 4345 tilvik greinst á Íslandi (6. mars 2020).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/lysa-yfir-neydarstigi-eftir-fyrsta-innanlandssmitid|titill=Lýsa yfir neyðarstigi eftir fyrsta innanlandssmitið}}</ref> Fyrstu smitin (til 6. mars 2020) voru öll rekin til Norður-Ítalíu og til Austurríkis.<ref name=tilkynning1630>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknirmbl.is/um-embaettid/frettir/frettinnlent/item392972020/03/06/innanlandssmitum_koronuveiru_fjolgar/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-kl--16-30|titill=FréttatilkynningInn­an­lands­smit­um vegnakór­ónu­veiru COVID-19 kl. 16:30fjölg­ar}}</ref>
 
Fyrstu smitin (til 6. mars 2020) voru öll rekin til Norður-Ítalíu og til Austurríkis.<ref name=tilkynning1630>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39297/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-kl--16-30|titill=Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 16:30}}</ref>
 
Ríkislögreglustjóri lýsti yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru eftir að fyrstu smit innanlands voru staðfest 6. mars 2020.<ref name=tilkynningNeyðarstig>{{Vefheimild|url=https://www.almannavarnir.is/frettir/neydarstig-almannavarna-vegna-covid-19/ |titill=Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 |ár=2020 |mánuður= 6. mars, 15.30}}</ref> Strax í kjölfarið var tekin ákvörðun um að banna heimsóknir gesta til allra starfsstöðva Landspítalans frá og með kl. 17 6. mars 2020, þ.m.t. Landspítalans í Fossvogi, á Hringbraut, Vífilsstaða, Grensáss, Landakots og Klepps. Undantekningar verða aðeins gerðar í sérstökum tilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/banna-allar-heimsoknir-a-landspitala|titill=Banna allar heimsóknir á Landspítala}}</ref> Samdægurs var tekin ákvörðun um að loka starfs­stöðum og starf­sein­ing­um Reykja­víkarborgar sem viðkvæm­ir hópar sækja, m.a. dagdvalir fyrir eldra fólk, vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk og skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga.<ref>{{Vefheimild|url=https://reykjavik.is/frettir/lokanir-til-ad-vernda-vidkvaema-hopa/}}</ref>
486

breytingar