„Eyrarbakki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 12:
Árið 985 sigldi [[Bjarni Herjólfsson]], frá Eyrum, sem nú heita Eyrarbakki, áleiðis til Grænlands en villtist í þoku og norðanvindi þar til hann sá land sem við nú köllum Norður-Ameríku. Hann tók ekki land en snéri til Grænlands og seldi Leifi Eiríkssyni skip sitt.
 
Elsta hús í bænum er ''[[Húsið (Eyrarbakka)|Húsið]]'' frá 1765, sem er elsta vaðveittavarðveitta timburhús á Íslandi.
Barnaskóliinn á Eyrarbakka og Stokkseyri var stofnaður 1852 og mun vera sá elsti í landinu.
Kirkjan á Eyrarbakka var reist 1890. Altaristöfluna málaði Louisa Danadrottning, eiginkona [[Kristján 9.|Kristjáns 9,]] sem færði Íslendingum stjórnarskrá 1874 og hvers stytta stendur framan við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík með stjórnarskrána í hægri hendi.