Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

ekkert breytingarágrip
Þann [[29. febrúar]] [[2020]] hafa 85.000 tilvik verið staðfest í 60 löndum, þar af hafa 8.000 verið skilgreind alvarleg. Dauðsföll sem rekja má til sjúkdómsins eru um 2.900 í það minnsta og er þessi faraldur orðinn skæðari en SARS faraldurinn árið [[2003]]. Yfir 39.000 hafa náð sér af veikindum vegna veirunnar.
 
Veiran var fyrst greind í [[desember]] [[2019]] í [[Wuhan]] héraði í [[Kína]]. Fyrsta tilvik COVID-19 á Íslandi var greint 28. febrúar 2020. Það var maður á fimmtugsaldri sem hafði verið í bænum [[Andalo]] á Norður-Ítalíu. Í kvölfarið var vinnustaður mannsins settur í sóttkví sem og þeir sem búa á sama heimili og maðurinn.<ref>https://www.ruv.is/frett/vinnustadur-mannsins-kominn-i-sottkvi?itm_source=parsely-api</ref> Fyrir ferðamenn sem kunna að vera smitaðir með COVID-19 og aðra sem þurfa á því að halda verður Fosshótel Lind við Rauðarárstíg breytt í sóttkví.<ref>https://www.visir.is/g/2020200228894/hoteli-a-raudararstig-breytt-i-sottkvi</ref>
 
== Smitvarnir ==
486

breytingar