„Fnjóskadalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Dragá]]in [[Fnjóská]] rennur eftir honum. Í suðri endar hann í þrem eyðidölum, [[Bleiksmýrardalur|Bleiksmýrardal]], [[Hjaltadalur (S-Þing)|Hjaltadal]] og [[Timburvalladalur|Timburvalladal]], en nyrst sveigir dalurinn til vesturs og heitir þar [[Dalsmynni (Fnjóskadal)|Dalsmynni]]. Um það rennur Fnjóská til sjávar í Eyjafirði. Norður af dalnum er [[Flateyjardalsheiði]] og norðan við hana [[Flateyjardalur]]. Vestan dalsins er [[Vaðlaheiði]] og vestan hennar er [[Svalbarðsströnd]]. Austan dalsins eru einnig fjöll, að norðan milli hans og [[Kaldakinn|Köldukinnar]] og að sunnan milli Fnjóskadals og [[Bárðardalur|Bárðardals]]. Þar á milli er [[Ljósavatnsskarð]].
 
Hringvegurinn liggur um Fnjóskadal og til vesturs til Svalbarðsstrandar um [[Víkurskarð]], nokkru sunnan við Dalsmynni, en til austurs um Ljósavatnsskarð til Bárðardals. Áður lá vegurinn til Eyjafjarðar upp úr dalnum á móts við Ljósavatnsskarð yfir Vaðlaheiði, en nú hafa verið gerð [[jarðgöng]] undir heiðina, sem kallast að sjálfsögðu ''[[Vaðlaheiðargöng'']].
 
==Bæir==