„Djengis Khan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Útočit (spjall | framlög)
Lína 20:
Gengis Kan byggði líka upp nýtt stjórnkerfi sem gerði [[Mongólía|Mongólíu]] kleift að stjórna heimsveldi, en áður hafði samfélaginu verið stjórnað af foringjum hvers ættbálks fyrir sig. Í þessu nýja kerfi var mikil áhersla lögð á lagasetningu og skipulagt dómskerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.history.com/topics/genghis-khan|titill=GENGHIS KHAN}}</ref>
 
===Dauði GengisarGengis KansKan===
Gengis Kan náði háum aldri á þess tíma mælikvarða og er talið að hann hafi dáið um sextugt. Árið 1227 barði hann niður uppreisn í kínverska konungsveldinu Xi Xia og lést hann þar. Talið er að hann hafi látist vegna áverka sem hann hlaut við að detta af hestbaki. Síðasta skipun Gengisar Kans var að útrýma Xi Xia-ættinni og jafna borg þeira við jörðu. Veldi Mongóla hélt áfram að stækka eftir lát Gengis Kan.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.history.com/this-day-in-history/genghis-khan-dies|titill=Genghis Khan dies}}
</ref>
 
== Sögulegt ágrip ==