„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sverrirbo (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Kjötmeti ==
Kjöt og innmatur er mjög einkennandi fyrir íslenska matarhefð og þá einna helst kindakjöt líkt og landbúnaðarhættir bera með sér. Eftir siðaskipti var neysla hrossakjöts bönnuð og þótti át þess tilheyra heiðnum sið. Á 19. Öldöld er þó tekið að neyta hrossakjöts á ný og er bæði folalda- og hrossakjöt á boðstólum í dag.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5381|titill=Af hverju var bannað að borða hrossakjöt hér áður fyrr?|höfundur=|útgefandi=Vísindavefurinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Kjötneysla hefur breyst mikið með tilkomu kjúklinga- og svínaræktar en mest er neytt af kjúklingakjöti nú.<ref>{{Vefheimild|url=https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/landbunadur/kjotframleidsla-og-neysla-2015/|titill=Kjötframleiðsla og neysla 2015|höfundur=|útgefandi=Hagstofa Íslands|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
 
=== Kjötréttir ===