„Loðvíðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mynd
Lína 15:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
[[Mynd:Salix lanata general view.JPG|thumb|Salix lanata.]]
 
'''Loðvíðir''' ([[fræðiheiti]]: ''Salix lanata'') er [[sumargræn jurt|sumargrænn]], margstofna [[runni]] af [[víðisætt]]. Hann einkennist af loðnum laufblöðum. Annað sérkenni loðvíðisins er að hann blómstrar mjög snemma á vorin, áður en hann laufgast. Blóm loðvíðis eru ljósgulir [[reklar]] sem stundum kallast ''víðikettlingar''.