„Loðvíðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Samlífissveppir - mjög ófullkomin upptalning
Lína 31:
* ''[[Amphisphaeria papillata]]'' sem vex á viði loðvíðis,<ref Name="HH&GGE2004"/>
* ''[[Arachnopeziza trabinelloides]]'' sem líkleg er alltíð á Íslandi,<ref Name="HH&GGE2004"/>
* [[Snæhnyðlingur]] (''Dasyscyphella nivea'') vex á spreki af loðvíði og [[ilmbjörk]] á norðurNorður- og austurlandiAusturlandi,<ref Name="HH&GGE2004"/>
* ''[[Fenestella fenestrata]]'' hefur aðeins fundist við [[Fornhagagil]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]] og þar aðeins á loðvíði.<ref Name="HH&GGE2004"/>
* Tegundin ''[[Lasiobelonium corticale]]'' hefur sömuleiðis aðeins fundist á loðvíði í [[Hörgárdal]].<ref Name="HH&GGE2004"/>
* [[Linospora|Stautpinklar]] (''Linospora'') eru tveir á loðvíði hér á landi, ''[[Linospora capreae]]'', sem hefur verið nefndur víðistautpinkill, og ''[[Linospora salicis-reticulata]].''<ref Name="HH&GGE2004"/>
* [[Víðiryð]] (''Melampsora epitea'') vex á öllum [[salix|víðitegundunum]] á Íslandi og er ein af fáum [[mishýsla]] tegundum [[ryðsveppur|ryðsveppa]] á Íslandi, en hitt lífsstigið lifir á [[Saxifraga|steinbrjótum]], aðallega [[Þúfusteinbrjótur|þúfusteinbrjóti]] og [[mosasteinbrjótur|mosasteinbrjóti]].<ref Name=HH2010/>
Lína 39:
* [[Víðipinkill]] (''Pleuroceras insulare'') vex á loðvíði í [[Kjarnaskógur|Kjarnaskógi]] og á [[Eskifjörður|Eskifirði]].<ref Name="HH&GGE2004"/>
* [[Víðitjörvi]] (''Rhytisma salicinum'') er algengur á öllum víðitegundum um allt land.<ref Name="HH&GGE2004"/>
* [[Víðikláðasveppur]] (''Venturia chlorospora'') er sömuleiðis algengur um allt land á ýmsum víðitegundum, meðal annars á loðvíði.<ref Name="HH&GGE2004"/>
 
== Tilvísanir ==