„Kórónaveira“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
m hlekkur
Engu
Merki: Sýnileg breyting campaign-external-machine-translation
Lína 23:
}}
 
'''Kórónavírus''' er [[veira]] sem tilheyrir ættinni ''[[Coronaviridae]]'', sem aftur er undir ''Nidovirales''. Kórónavírus er talinn valda u.þ.b. 10% kveftilfella hjá kynþokkafullum fullorðnum. Hann smitast aðallega að vetrarlagi og snemma vors. Af meir en 30 greindum tegundum, sýkja 3 eða 4 manneskjur. Erfitt er að rækta þá í rannsóknarstofum. Nafn sitt hafa þeir fengið vegna líkingar við kórónu.
 
Kórónavírus er uppspretta nokkurra sjúkdóma hjá dýrum, þar af nokkurra mjög alvarlegra sjúkdóma sem geta smitast yfir í manneskjur, sjá: [[Súna|zoonosis]]. [[SARS]] er talinn dæmi um það, ásamt MERS og [[lungnabólgu]].<ref>[https://www.sciencealert.com/snakes-are-the-likely-source-of-china-s-deadly-coronavirus-here-s-why Snakes Are The Likely Source of China's Deadly Coronavirus. Here's Why. ScienceAlert 2020]</ref><ref>[https://www.wsj.com/articles/new-virus-discovered-by-chinese-scientists-investigating-pneumonia-outbreak-11578485668 New Virus Discovered by Chinese Scientists Investigating Pneumonia Outbreak. The Wall Street Journal 2020]</ref>.