„Engjaskófarbálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Peltigerales"
 
tafla sett inn
Lína 1:
{{Taxobox
| color = lightblue
| name = Engjaskófarbálkur
| image = Membranous Dog Lichen (3838496687).jpg
| image_width = 300px
| image_caption = [[Himnuskóf]] (''Peltigera membranacea'') hefur blaðkennt vaxtarlag.
| regnum = [[Svepparíki]] (Fungi)
| divisio = [[Asksveppir]] (Ascomycota)
| classis = [[Diskfléttur]] (Lecanoromycetes)
| ordo = '''Engjaskófabálkur''' (Peltigerales)
| subdivision_ranks = Undirættbálkar og ættir
| subdivision =
Undirættbálkur [[Collematineae]]
*[[Coccocarpiaceae]]
*[[Collemataceae]]
*[[Pannariaceae]]
*[[Placynthiaceae]]
Undirættbálkur [[Peltigerineae]]
*[[Lobariaceae]]
*[[Nephromataceae]]
*[[Peltigeraceae]]
*''[[Massalongia]]'' ([[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] sem ekki er vitað hvaða ætt tilheyrir)
}}
'''Engjaskófarbálkur''' ([[latína]]: Peltigerales) er [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[Flétta|fléttna]] sem tilheyrir flokki [[Diskfléttur|diskfléttna]] (Lecanoromycetes) undir [[Asksveppir|asksveppum]]. Flokkun engjaskófarbálks hefur tekið tíðum breytingum undanfarið og hefur hann oft verið talinn tilheyra [[Diskfléttubálkur|diskfléttubálki]]. Í engjaskófarbálki eru nú tveir undirættbálkar, sjö [[Ætt (flokkunarfræði)|ættir]] og um 45 [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslir]].