„Níl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 121772vtt (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
Lína 2:
 
'''Níl''' ([[arabíska]] النيل, ''an-nīl'') er annað tveggja stærstu fljóta heims. Nafnið kemur úr [[gríska|grísku]]
''Νειλος'' (Neílos) en [[Grikkland|Grikkir]] kölluðu ána einnig ''Αιγυπτος'' (Ægyptos) sem er uppruni nafns [[Egyptaland]]s. [[Forn-Egyptar]] kölluðu fljótið ''iteru''Gumma. Deilt er um hvort Níl eða [[Amasónfljót]] eigi að teljast lengsta fljót heims.
 
== Tengt efni ==