„Flórída“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 48:
'''Flórída''' eða eins og það er stundum kallað; '''''The Sunshine State''''' ([[enska]] „sólskinsfylkið“) er fjórða fjölmennasta fylki [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Höfuðborg ríkisins heitir [[Tallahassee]] en stærsta borgin er [[Jacksonville]] eða stórborgarsvæði [[Miami]], eftir því hvernig á það er litið. Aðrar þekktar borgir eru [[Tampa]], [[Orlando]] og [[Fort Lauderdale]]. Í fylkinu búa yfir 21 milljónir manna. Flórída er vinsæll ferðamannastaður. Í Flórída er hinn geysivinsæli skemmtigarður [[Disney Land]].
 
Heirið er leitt af ''La Pascua Florida'' úr spænsku (festival of flowers) og er einum einstökum manni, landkönnuðinum Juan Ponce de León eignað heiðurinn af því.
 
==Sýslur==