„Eiríkur í Vogsósum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Bætti við mynd
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Image:Eiríkur í Vogsósum.jpg|right|thumb|KötturKötur stekkur á Eirík í Vogsósum. Tréstunga eftir George Pearson eftir teikningu eftir Johann Baptist Zwecker.]]
'''Séra Eiríkur Magnússon í Vogsósum''' ([[1638]] – [[1716]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[prestur]] og [[þjóðsaga|þjóðsagnapersóna]]. Hann var sonur Magnúsar Eiríkssonar lögréttumanns í [[Njarðvík]] og Guðrúnar Jónsdóttur frá [[Reykjavík]]. Hann ólst upp og lærði hjá [[Jón Daðason|Jóni Daðasyni]] presti í [[Arnarbæli]], frægum galdramanni, og virðist við það hafa fengið á sig [[galdrar|galdraorð]] sem loddi við hann síðan. [[1668]] varð hann aðstoðarprestur Jóns en fékk [[Strandarkirkja|Selvogskirkju]] [[1677]] og hélt til dauðadags. Hann var [[húsmaður]] að [[Vogsósar|Vogsósum]] í [[Selvogur|Selvogi]] og lést þar.