„Réttlæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Mér sýndist rétt að bæta úr því að hér var engin færsla – en betur má svo sannarlega ef duga skal
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{hreingera}}
Réttlæti er hugtak um grundvallarviðmið um rétta breytni og rétt viðbragð samfélags við rangri breytni.
 
'''Réttlæti''' er hugtak um grundvallarviðmið um rétta breytni og rétt viðbragð samfélags við rangri breytni.
 
Hugmyndir um réttlæti liggja til grundvallar refsilöggjöf og eru því viðfangsefni fræðilegrar lögfræði. Réttlætishugtakið er einnig eitt af fyrstu viðfangsefnum forngrískrar heimspeki, og er í dag viðfangsefni bæði réttarheimspeki og siðfræði.