„LSD“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Verndaði „LSD“: Breytingastríð ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (rennur út 19. ágúst 2019 kl. 23:27 (UTC)) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (rennur út 19. ágúst 2019 kl. 23:27 (UTC)))
Skráin Pink_Elephants_on_Parade_Blotter_LSD_Dumbo.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Pi.1415926535 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Pink Elephants on Parade Blotter LSD Dumbo.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Pink_Elephants_on_Parade_Blotter_LSD_Dumbo.jpg|thumb|LSD er oft selt á þerripappír sem skorinn er niður í búta. Algengt er að pappírinn sé myndskreyttur.]]
[[Mynd:LSD-2D-skeletal-formula-and-3D-models.png|alt=|thumb|300x300dp|Efnafræðileg uppbygging LSD.]]
'''LSD''' (skammstöfun á ''lýsergíð-<nowiki/>[[Sýra|sýru]] díetýlamíð'', stundum óformlega kallað '''sýra''') er [[ofskynjunarlyf]].<ref name="NIH2016">{{cite web|title=What are hallucinogens?|url=https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|website=National Institute of Drug Abuse|accessdate=April 24, 2016|date=January 2016|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160417180046/https://www.drugabuse.gov/publications/drugfacts/hallucinogens|archivedate=April 17, 2016|df=mdy-all}}</ref> Það veldur brenglun á skynjun, hugsun, og tilfinningum. Margir sjá og heyra hluti sem eru ekki til. Ásamt ofskynjunum veldur LSD víkkun sjáaldra, og hækkuðum blóðþrýstingi og líkamshita.<ref name="EU2018">{{cite web|title=LSD profile (chemistry, effects, other names, synthesis, mode of use, pharmacology, medical use, control status)|url=http://www.emcdda.europa.eu/publications/drug-profiles/lsd|website=EMCDDA|accessdate=14 July 2018|language=en}}</ref> Áhrifin koma fram eftir hálftíma og geta enst í 12 klukkustundir.<ref name="EU2018" /> LSD er helst notað sem [[vímuefni]], af og til í trúarlegum tilgangi.