„Aftaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Stabilo (spjall | framlög)
m skilgreining aukin
Lína 1:
[[File:Höggstokkur og böðulsöxi.jpg|thumb|Höggstokkur og böðulsöxi, eða öllu heldur blað hennar, í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Á vefnum sarpur.is kemur fram að öxin hafi verið í notkun frá 1800–1830, þegar síðasta opinbera aftakan á Íslandi fór fram.]]
 
'''Aftaka''' er einn flokkur [[Manndráp|manndrápa]], og er orðið notað þegar ríki, samfélag eða hópur fólks stendur að baki ákvörðun um að ráða manneskju af dögum í nafni eða þágu laga, réttlætis, nauðsynjarhugmyndafræði, ofsókna, öryggis, trúar eða af öðrum ástæðum sem taldar eru knýjandi.
 
== Aftökur á vegum dómstóla ==