„Georgía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 66:
=== Georgía innan Rússaveldis ===
[[Mynd:Alexander I of Russia by G.Dawe (1817, Royal coll. of UK).jpg|200px|right|thumb|[[Alexander 1. Rússakeisari]] á árunum 1801-1825]]
Árið [[1783]] skrifuðu [[Rússland]] og georgíska konungsríkið [[Kartli-Kakheti]] undir milliríkjasamning sem tryggði að Rússar vernduðu Kartli-Kakheti. Þetta hindraði þó ekki innrás [[Persía|Persa]] í [[Tíblisi]] árið [[1795]]. Þann [[22. desember]] [[1800]] skrifaði [[PaulPáll I1. Rússakeisari|Páll I.]] [[Rússakeisari]] undir yfirlýsingu þess efnis að Georgía (Kartli-Kakheti) yrði hluti af [[Rússaveldi]] að beiðni [[Georg XII|Georgs XII.]], þáverandi konungs Georgíu. Þann 8. janúar [[1801]] skrifaði konungur svo undir úrskurð þess að Kartli-Kakheti yrði hluti af Rússaveldi, sem [[Alexander 1. Rússakeisari|Alexander I.]] Rússakeisari staðfesti þann [[12. september]] [[1801]].
 
Aðalsættir Georgíu viðurkenndu ekki úrskurðinn fyrr en í [[apríl]] [[1802]] þegar Knorring hershöfðingi safnaði þeim saman í dómkirkju Tbilisi og þvingaði fólkið til að sverja keisarakrúnu Rússa hollustueið. Þeir sem voru á móti þessu voru fangelsaðir um tíma. Sumarið [[1805]] sigruðu [[Rússland|rússneskir]] hermenn [[persneska]] herinn við [[Askerani]]<nowiki/>-fljót nálægt Zagam og björguðu Tbilisi frá annarri hertöku.
 
Árið [[1810]] innlimaði [[Alexander 1. Rússakeisari|Alexander I]]. Rússakeisari [[konungsríkið Imereti]] eftir skammvinnt stríð. Síðasti imeretíski kongurinn og síðasti [[Bagrationi -ættin|Bagrationinn,]], [[Solomon II|Salómon II.]] dóu í útlegð árið [[1815]]. Á árunum [[1803]] til [[1878]] háðu Rússar og Georgíumenn þó nokkur stríð háð við [[Íran]] og [[Tyrkland]] og náðu að leggja undir sig nokkur svæði og innlima í Georgíu. Þau svæði eru [[Batumi]], [[Akhaltsikhe]], [[Poti]] og [[Abkhazía]] og eru þau stór hluti núverandi Georgíu. Furstadæmið [[Guria]] var afnumið árið [[1828]] og [[Samegrelo]] (Mingrelia) árið [[1857]]. [[Svaneti]]-svæðið var smám saman innlimað á árunum [[1857]]-[[1859]].
 
=== Skammvinnt sjálfstæði og Sovétstjórn ===