„Sigurjón Kjartansson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
málfar leiðr.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurjón Kjartansson''' (f. [[20. september]] [[1968]]) er [[tónlistarmaður]], [[útvarpsmaður]], [[gamanleikari]] og [[handritshöfundur]]. Sigurjón er í [[Ísland|íslenska]] rokkbandinu [[HAM]], en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræðrum]] og [[Svínasúpan|Svínasúpunni]] og annar stjórnandi útvarpsþáttarins ''[[Tvíhöfði (tvíeyki)|Tvíhöfða]]'' ásamt [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]].
 
== Handritshöfundarferill ==
{| class="wikitable"
|+
!Ár
!Þáttur
!Athugasemdir
|-
|1993
|[[Limbó (sjónvarpsþættir)|Limbó]]
|Einnig leikari
2 þættir
|-
|1997 - 2001
|[[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]]
|Einnig leikari og leikstjóri
39 þættir
|-
|2003
|[[Tvíhöfði (tvíeyki)|Tvíhöfði]]
|Einnig leikari
|-
|2003 - 2004
|[[Svínasúpan]]
|Einnig leikari
16 þættir
|-
|2005
|[[Stelpurnar]]
|
|-
|2008
|[[Svartir englar]]
|3 þættir
|-
|2010
|[[Sannleikurinn (stuttmynd)|Sannleikurinn]]
|
|-
|2009 - 2010
|[[Réttur (sjónvarpsþættir)|Réttur]]
|12 þættir
|-
|2010
|[[Hlemmavídeó]]
|Einnig leikari
1 þáttur
|-
|2007 - 2012
|[[Pressa]]
|18 þættir
|-
|2009 - 2013
|[[Ástríður (sjónvarpsþættir)|Ástríður]]
|21 þættir
|-
|2015
|[[Case]]
|9 þættir
|-
|2016
|[[Áramótaskaup 2016]]
|Einnig leikari
|-
|2015 - 2019
|[[Ófærð]]
|11 þættir
|}
 
== Tengill ==