Munur á milli breytinga „Ævintýri Tinna“

ekkert breytingarágrip
(umfjöllun um Tinna á RÚV.)
 
'''Ævintýri Tinna''' (almennt kallaðar '''Tinnabækurnar''' á íslensku) ([[franska]]: ''Les Aventures de Tintin'') er flokkur [[teiknimyndasaga|teiknimyndabóka]] eftir [[Belgía|belgíska]] myndasöguhöfundinn og listamanninn Georges Remi sem hann skrifaði undir [[dulnefni]]nu [[Hergé]]. Á frummálinu er útgefandi bókanna [[Casterman]] en [[Fjölvi (forlag)|Fjölvi]] hefur gefið hann út á íslensku, en þýðandi þeirra flestra er [[Loftur Guðmundsson (þýðandi)|Loftur Guðmundsson]]. Einnig hafa verið gefnar út teiknimyndir um Tinna og félaga, og [[Steven Spielberg]] hefur leikstýrt [[Ævintýri Tinna (kvikmynd)|leikinni bíómynd]] eftir ''[[Leyndardómur Einhyrningsins|Leyndardómi Einhyrningsins]]''.
 
Í janúar 2020 hófst útgáfa Tinnabókanna hérlendis að nýju á vegum [[Froskur útgáfa|Frosks útgáfu]]. Komu þá út bækurnar Ferðin til tunglsins og Í myrkum mánafjöllum í nýrri þýðingu.
 
Ævintýri Tinna hafa náð vinsældum um allan heim og eru eitt af þjóðarstoltum Belga.
Óskráður notandi