„1725“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
m →‎Á Íslandi: aftaka 2
Stabilo (spjall | framlög)
m →‎Á Íslandi: aftökuliður
Lína 12:
'''Dáin'''
 
'''Opinberar [[aftaka|aftökur]]'''
* Jón Eyjólfsson hálshogginn skv. dómi Alþingis fyrir blóðskömm og dulsmál, „og brenndur síðan kroppur hans í eldi“.<ref>Skrá á vef rannsóknarverkefnisins ''Dysjar hinna dauðu'', á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Bæði Jón og dóttir hans, Halldóra, báru að hann hefði nauðgað henni. Dauðadómi Alþingis yfir henni vegna málsins var áfrýjað til konungs, sem staðfesti dóminn árið [[1729]], og var henni þá drekkt.</ref>
* [[14. júlí]] – Jakob Jónsson úr Arnarfirði vestan hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.<ref>Skrá á vef rannsóknarverkefnisins ''Dysjar hinna dauðu'', á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.</ref>