Munur á milli breytinga „Saury“

933 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
= Saury =
Saury (e. Pacific saury) er meðlimur í Scomberesocidae fjölskyldunni veiddur í Norður kyrrahafinu þar eru Austur Asísk lönd mikið að veiða hann en saury spila stórt hlutverk í Austur Asískum matargerðum. Hann er mikið grillaður heill en einnig er hann flakaður og eldaður þannig og svo er hann líka notaður í sushii. Það eina sem þekkist að saury hér á landi er að hann er talsvert notaður sem beita.<div class="tocright" style=""></div>
{{Taxobox
| name = Saury
| genus = Cololabis
| species = C. saira
| familia = Scomberesocidae
| superphylum = Animalia
| classis = Actinopterygii
| phylum = Chordata
| binomial = Cololabis saira
(Brevoort, 1856)
| image = [[File:Saury.png|thumb|Pacific saury]]
}}<div class="tocright" style=""></div>
 
== Líffræðilegt ==
Saury hefur frekar lítinn munn en öflugann líkama. Hann er dökk grænn eða blár að ofan en silfurgljáandi undir og á hliðum en hann er einnig með skær bláa flekki dreifða um hliðarnar. Hann er um 25-30 cm að lengd þegar hann er veiddur en hann getur orðið allt að 40 cm langur og er um 170180 gr þegar hann er veiddur á haustin. Saury verður að hámarki fjögurra ára gamall. Hann er að finna í Norður Kyrrahafinu en allt frá Kóreu og Japan til Alaska og suður til Mexíkó en þarna er sjórinn nokkuð hlýr en kjör hitastig fyrir saury er 15-18°C. Saury er uppsjávarfiskur og vill halda sig nálægt yfirborðinu og er hann veiddur þar en hann getur þó líka verið niður á allt að 230 m dýpi. Þegar saury er að flýja frá rándýrum, fleytir hann á yfirborðinu og er það líkt örðum fiskum innan ættarinnar. Saury er torfufiskur og finnast fullorðnir fiskar við strendur og nálægt yfirborðinu.
 
Eggin festast saman og festast svo við eitthvað annað eins og þang í sjónum og seiðin eru þá fyrst um sinn að umgangast þangfisk og annað þang.
Saury borðar helst dýrasvif og egg og lirfum annara fiska eins og ansjósu en það er vegna þess hve stutta þarma þeir eru með en einnig skortir þeim maga.
 
Helstu rándýr sem nærast á saury eru sjávarspendýr, smokkfiskar og túnfiskar.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.roysfarm.com/pacific-saury-fish/|title=Pacific Saury Fish Characteristics & Information|last=Qui|date=2017-08-14|website=Modern Farming Methods|language=en-US|access-date=2020-02-17}}</ref>
 
== Beita á Íslandi ==
Saury hefur verið notaður við beitu á Íslandi í mörg ár, það sem gerir saury að góðum beitufiski er að hann hefur hátt fituinnihald sem helst stöðugt allt árið um kring og vegna þess hve sterkt roðið hans er en það gerir það að verkum að hann helst betur á króknum og veiðir því lengur en aðrar beitur.<ref name=":1">{{Cite web|url=http://voot.is/product/saury|title=Saury - Voot|website=voot.is|language=is|access-date=2020-02-17}}</ref>
 
== Veiðiþjóðir ==
Í þeim hluta Rússlands sem hefur aðgang að Kyrrahafinu er saury vinsælt er það bæði reykt og niðursoðið með alskonar kryddum og jurtum.
 
Í vestrænum löndum er saury einna helst notað í fiskimjöl og í gæludýrafóður. <ref name=":2">{{Citation|title=Pacific saury|date=2020-02-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pacific_saury&oldid=939815606|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-02-17}}</ref>
 
== Nafnið ==
Hugtakið saira notað í vísindaheiti kemur frá nafni þessa fiska á Kii-skaganum í Japan.
 
Kínverskir stafir sem notaðir eru í kínversku og japönsku nöfnum (秋刀魚) þýða „haust hníf fiskur“ í tilvísun í lögun hnífsblað og hausið sem er aðal árstíðin sem að saury er veiddur. Það er einnig kallað „balaou du Japon“ eða „balaou du Pacifique“. Nafnið fæddist í Japan og það var dregið af japönsku og á kínversku. Nafnið saira breyttist einnig úr japönsku (Wakayama mállýsku) í vísindaheiti og rússnesku. Saury er einnig fluttur til Bretlands þar sem hann er notðaur sem beita en þar er hann kallaður blueys, það er svo að fólk rugli honum ekki við blá makrílinn. Saury er einnig fluttur til Íslands og er notaður sem beita hér á landi og er hann bara kallaður Saury, ef að það ætti að finna eitthvert Íslenskt nafnafn á hann gæti það t.d verið Kyrrahafs kuti. Kuti er samheyti yfir orðið hnífur en í japönsku þýrðir nafnið „haust hníf fiskur“. <ref name=":2" />
 
== Heimildir ==
<ref name=":1" />
 
<ref name=":2" />
 
<ref name=":0" />
 
 
 
<br />
19

breytingar