Munur á milli breytinga „1656“

289 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
2 aftökur sem ekki var áður getið; og galdramál færð í þann flokk
(2 aftökur sem ekki var áður getið; og galdramál færð í þann flokk)
 
[[Mynd:Trinitatis_Kirke_Copenhagen.jpg|thumb|right|Þrenningarkirkjan í Kaupmannahöfn var vígð þetta ár.]]
* [[10. apríl]] - [[Kirkjubólsmálið]]: Feðgarnir Jón Jónsson eldri og Jón Jónsson yngri frá [[Kirkjuból í Skutulsfirði|Kirkjubóli]] í Skutulsfirði brenndir á báli fyrir [[galdur]] eftir kæru síra [[Jón Magnússon (f. 1610)|Jóns Magnússonar]] [[prestur|prests]] á [[Eyri í Skutulsfirði|Eyri]].
* [[1. júní]] - [[Þrenningarkirkjan]] í [[Kaupmannahöfn]] var vígð.
* [[Desember]] - [[Christiaan Huygens]] fann upp [[pendúlklukka|pendúlklukkuna]].
* [[8. október]] - [[Jóhann Georg 1.]], kjörfursti í Saxlandi (f. [[1585]]).
* [[6. nóvember]] - [[Jóhann 4. Portúgalskonungur]] (f. [[1603]]).
 
=== Opinberar [[aftaka|aftökur]] ===
* [[10. apríl]] - [[Galdramál]], [[Kirkjubólsmálið]]: Feðgarnir Jón Jónsson eldri og Jón Jónsson yngri frá [[Kirkjuból í Skutulsfirði|Kirkjubóli]] í Skutulsfirði brenndir á báli fyrir [[galdur]] eftir kæru síraséra [[Jón Magnússon (f. 1610)|Jóns Magnússonar]] [[prestur|prests]] á [[Eyri í Skutulsfirði|Eyri]].
* Sigríður Gunnarsdóttir tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, fyrir dulsmál.
* Ónafngreind kona frá Hjallasandi fyrir Jökli einnig tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, einng fyrir dulsmál.
 
 
[[Flokkur:1656]]
752

breytingar