„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 71:
== Saga ==
{{aðalgrein|Saga Bretlands}}
[[Mynd:Sadler, Battle of Waterloo.jpg|thumb|left|[[Orrustan við Waterloo]] markaði lok [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstríð]]a.]]
[[Mynd:The British Empire1.png|thumb|left|Landsvæði sem á einhverjum tímapunkti tilheyrði breska heimsveldinu.]]
[[Konungsríkið Stóra-Bretland]] varð til þann [[1. maí]] [[1707]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.parliament.uk/actofunion/|titill=Welcome|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=7. október}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.scotshistoryonline.co.uk/union.html|titill=THE TREATY or Act of the Union|útgefandi=www.scotshistoryonline.co.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=27. ágúst}}</ref> með sameiningu [[konungsríkið England|konungsríkisins Englands]] (þar með [[Wales]]) og [[konungsríkið Skotland|konungsríkisins Skotlands]]. Þessi sameining kom í kjölfar [[Sameiningarsáttmálinn|Sameiningarsáttmálans]] sem var samþykktur [[22. júlí]] [[1706]] og staðfestur af [[Enska þingið|enska þinginu]] og [[Skoska þingið|skoska þinginu]] sem settu bæði lög um sameiningu ([[Sambandslögin 1707]]).<ref>{{vefheimild|url=http://www.nationalarchives.gov.uk/pathways/citizenship/rise_parliament/docs/articles_union.htm|titill=Articles of Union with Scotland 1707|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=19. október}}</ref> Einni öld síðar sameinaðist [[konungsríkið Írland]] (sem var undir stjórn Englands til 1691) konungsríkinu Stóra-Bretlandi og þá varð ríkið Bretland til, með [[Sambandslögin 1800|Sambandslögunum 1800]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.actofunion.ac.uk/actofunion.htm#act|titill=The Act of Union|útgefandi=Act of Union Virtual Library|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=15. maí}}</ref> Þó að England og Skotland væru aðskilin ríki fyrir árið 1707 höfðu þau verið í konungssambandi frá [[1603]] þegar [[Jakob 6. Skotakonungur]] erfði ensku og írsku krúnurnar og flutti hirð sína frá [[Edinborg]] til [[London]] í kjölfarið.<ref>{{bókaheimild|titill=Chronology of Scottish History|útgefandi=Geddes & Grosset|ISBN=1855343800|höfundur=David Ross|ár=200|bls=56}}</ref><ref>{{bókaheimild|titill=Claiming Scotland: National Identity and Liberal Culture|útgefandi=Edinburgh University Press|ISBN=1902930169|höfundur=Jonathan Hearn|ár=2002|bls=104}}</ref>