„Kristín Loftsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laufa0108 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| þekkt_fyrir =
| þjóðerni =
| starf = Prófessor í mannfræði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]
| titill =
| verðlaun =
Lína 33:
| heimasíða =
}}
'''Kristín Loftsdóttir''' (f. 1968) er [[prófessor]] í [[mannfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Kristín hefur unnið að margvíslegum rannsóknarverkefnum, svo sem rannsóknum á fordómum, nýlenduhyggju, hvítleika-hugmyndum, aðstæðum vegabréfslausra farandverkamanna, hugmyndum um kreppu og mótun þjóðernislegra sjálfsmynda. Einnig hefur Kristín gert rannsóknir sem tengasttengjast ferðamannaiðnaðnumferðamannaiðnaðinum, þróunarsamvinnu og karlmennsku.

Kristín hefur unnið rannsóknir sínar innan Evrópu (Ísland, Belgía og Ítalía), sem og í Vestur-Afríku (Níger). Skrif Kristínar hafa birst í fjölda tímaritsgreina og bókakafla. Kristín hefur skrifað þrjár fræðibækur, tvær skáldsögur og ritstýrt sex bókum með öðrum.<ref name="Ritaskrá">{{vefheimild|url=https://www.hi.is/starfsfolk/kristinl|titill=Kristín Loftsdóttir. Prófessor í mannfræði. Ritaskrá|mánuðurskoðað=26. júní|árskoðað=2019}}</ref>
 
== Lífshlaup ==
Kristín Loftsdóttir er fædd árið 1968 í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Hún lauk stúdentsprófi frá [[Flensborgarskóli|Flensborgarskóla í Hafnarfirði]] árið 1989 og BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands 1992. Hún fór erlendis í framhaldnám og útskrifaðist með meistarapróf við [[University of Arizona|Arizona-háskóla]] í Tucson Arizona árið 1994 og kláraði svo [[Doktorsgráða|doktorspróf]] við sama háskóla árið 2000. Doktorsrannsókn hennar snéri að hnattvæddum breytingum í lífi hirðingja og farandverkamanna en verkefnið fór fram í Níger þar sem Kristín bjó í tvö ár á meðan gagnaöflun rannsóknarinnar fór fram. Doktorsritgerðin hennar ber titilinn ''„The Bush is Sweet: Identity and Desire among WoDaaBe in Niger“.''<ref name="Ritaskrá" />
 
[[File:Kristín Loftsdóttir in Niger in 1997.jpg|thumb|Kristín Loftsdóttir í Níger árið 1997]]
 
== Ferill ==
[[File:Kristín Loftsdóttir in Niger in 1997.jpg|thumb|Kristín Loftsdóttir í Níger árið 1997]]
Kristín hefur verið í margs konar alþjóðlegu samstarfi og tekið þátt í og stýrt alþjóðlegum verkefnum. Kristín var meðal annars verkefnisstjóri Icelandic Identity in Crisis (styrkt af Rannís) og einn af þremur verkefnisstjórum öndvegisverkefnisins Mobility and Transnational Iceland (styrkt af Rannís). Hún var einn af tveimur stjórnendum tengslaverkefnanna ''“Crisis and Nordic Identity”'' og ''„Decoding the Nordic Colonial Mind”'' sem styrkt voru af NOS-HS. Hún var meðlimur í HERA verkefninu ''Arctic Encounters'', 2013-2015.<ref name="Ritaskrá" />
 
Lína 48 ⟶ 49:
 
== Skáldverk ==
Kristín vannhlaut [[Íslensku barnabókaverðlaunin]] árið 1988 fyrir bókina ''„Fugl í búri.“'' Bók hennar ''Fótatak tímans''<ref>Morgunblaðið. (1990, 15. desember). Kristínar tvær og önnur Lavransdóttir. Sótt 30. júní 2019 af: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1734956</ref> var gefin út af Vöku Helgafelli árið 1990 og sama ár tilnefnd til [[Íslensku bókmenntaverðlaunin|Íslensku bókmenntaverðlaunanna]].<ref>Morgunblaðið. (1990, 11. desember). Íslensku bókmenntaverðlaunin 1990: Fimmtán bækur eru tilnefndar. Sótt 30. júní 2019 af: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/60615/</ref>
 
== Sýningar ==
Kristín er annar höfunda (ásamt Unni Dís Skaptadóttur) sýningarinnar ''Ísland í heiminum og heimurinn í Íslandi, 2016-2017''. Sýningin var hluti af rannsóknarverkefni Kristínar ''Íslensk sjálfsmynd í kreppu'' styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands og Rannís. Meginmarkmið sýningarinnar var að varpa ljósi á að þverþjóðleg tengsl eru hvort tveggja hluti af sögu og samtíma Íslands og að draga fram hvernig Íslendingar hafa um aldir verið hluti af sögu kynþáttafordóma í Evrópu. Sýningin var unnin í samstarfi við aðra fræðimenn við Háskóla Íslands og í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands. Áhersla sýningarinnar á kynþáttafordóma byggði á rannsóknum Kristínar á endurútgáfu bókarinnar Negrastrákarnir.<ref>Háskóli Íslands. (2016). Sýningin Ísland í heiminum og heimurinn í Íslandi opnuð. Sótt 30. júní 2019 af: https://www.hi.is/frettir/syningin_island_i_heiminum_og_heimurinn_i_islandi_opnud </ref>
 
Kristín setti einnig á fót sýninguna ''„Hornin íþyngja ekki kúnni: Vettvangsrannsókn Kristínar Loftsdóttur meðal WoDaaBe hirðingja í Níger“'' í Hafnarborg, lista og menningarmiðstöð Hafnarfjarðar.<ref>Morgunblaðið. (2000, 4. mars). Hornin íþyngja ekki kúnni. Lesbók Morgunblaðsins. Sótt 30. júní 2019 af: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3315302/</ref><ref>Dagblaðið Vísir - DV. (2001, 3. október). Hornin íþyngja ekki kúnni: Hugmyndin um framandleika. DV. Sótt 30. júní 2019 af: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3021081</ref> Sýningin stóð frá 4. mars til 12. apríl 2001. Sýningin var síðar sett upp í Landsbókasafni Íslands – Þjóðarbókhlöðu.<ref>mbl.is. (2001, 28. sepbember). Ljósmyndir mannfræðings í Þjóðarbókhlöðu. Sótt 30. júní 2019 af: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/628275/</ref> Nafn sýningarinnar er málsháttur frá WoDaaBe fólkinu sem vísar í að rétt eins og kýrin er vön hornum sínum þá íþyngir það okkur ekki sem við erum vön.
Lína 87 ⟶ 88:
{{reflist}}
 
{{f|1968}}
[[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]]
[[Flokkur:MannfræðingarÍslenskir mannfræðingar]]
[[Flokkur:Handhafar Íslensku barnabókaverðlaunanna]]
{{f|1968}}