„Miðnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stillbusy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
laga tengil
Lína 1:
'''Rosmhvalanes''' er nafn á [[nes]]i sem gengur norður úr [[Reykjanes]]i vestanverðu, milli [[Ytri-Njarðvík]]ur og [[Kirkjuvogur|Kirkjuvogs]]. Nesið er einnig oft kallað [[Miðnes]]. [[GarðsskagiGarðskagi]] er nyrsti oddi Rosmhvalaness. Í forníslensku voru [[Rostungur|rostungar]] nefndir rosmhvalir en við þá er nesið kennt. Þeir sem eru ættaðir frá Rosmhvalanesi eða búa þar eru nefndir ''Rosmhvelingar''. [[Keflavík]], [[Garður]] og [[Sandgerði]] eru á nesinu, einnig [[Keflavíkurflugvöllur]].
 
[[Ingólfur Arnarson]] gaf/seldi [[Steinun gamla|Steinunni gömlu]] Rosmhvalanes. Eða eins og segir í [[Landnáma|Landnámu]]: