„Tahítí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Stabilo (spjall | framlög)
m frumkvæði konungsríkisins Tahiti við afnám dauðarefsinga
Lína 4:
 
Tahítí er fjármála-, menningarleg og stjórnmálaleg miðja Frönsku Pólynesíu. Tahítí er fjölmennasta eyja Frönsku Pólynesíu með 187 þúsund íbúa ([[2012]]), sem er 68,5% heildarmannfjölda Frönsku Pólynesíu. Tahítí hét áður Otaheite.
 
Konungsríkið Tahiti (1788–1880) var fyrst ríkja heims til að afnema dauðarefsingu úr lögum, árið 1824.<ref> Alexandre Juster, L'histoire de la Polynésie française en 101 dates : 101 événements marquants qui ont fait l'histoire de Tahiti et ses îles, Les éditions de Moana, 2016, bls. 40</ref>
 
Líkt og Ísland varð eyjan til við [[eldgos]]. Eyjan er há- og fjalllend. Flatarmál Tahítí er rétt rúmlega þúsund ferkílómetrar. Þrátt fyrir að flatarmál eyjarinnar sé aðeins einn hundraðasti af flatarmáli Íslands er hæsti tindur hennar, [[Mont Orohena]], 120 metrum hærri en [[Hvannadalshnúkur]], hæsti tindur Íslands.