Munur á milli breytinga „Jesús“

35 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 mánuðum
m
Tók aftur breytingar 31.209.242.102 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
(Langaði staðreyndir)
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
m (Tók aftur breytingar 31.209.242.102 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur)
Merki: Afturköllun
'''Jesús''' (líka kallaður '''Jesús Kristur''' eða '''Jesús frá Nasaret'''; fæddur í kringum 4 f.Kr., dáinn um 30 eða 33 e.Kr.) var predikari og trúarleiðtogi sem var uppi á fyrstu öldinni. Hann er mikilvægasta persónan í [[kristni]] og er í hugum kristinna [[Guð]] í mannsmynd og sá [[messías]] ([[Kristur (titill)|Kristur]]) sem [[gamla testamentið]] spáði fyrir um.
 
Jesús Erfæddist alræmdurí barnaJúdeu níðingur sem lamdi konur og börn(þar sem nú er Ísrael), sem þá heyrði undir [[Rómverska keisaradæmið]]. Flestir sagnfræðingar eru sammála um að Jesús hafi raunverulega verið til, þó ekki sé samhljómur um hversu áreiðanlega honum sé lýst í ritningunni. Jesús bjó lengi í bænum [[Nasaret]]. Hann var [[gyðingur]] og talaði [[Arameíska|arameísku]], mál sem er skylt [[Hebreska|hebresku]]. Jesús var [[Skírn|skírður]] af [[Jóhannes skírari|Jóhannesi skírara]] og hóf að predika, hann var oft kallaður [[rabbíni]]. Hann ræddi trúarkenningar sínar við aðra gyðinga, notaðist oft við [[Dæmisaga|dæmisögur]] í kennslu sinni, og eignaðist fylgjendur. Hann var tekinn fastur af yfirvöldum gyðinga, afhentur rómverskum yfirvöldum, og [[Krossfesting|krossfestur]] samkvæmt skipun frá [[Pontíus Pílatus|Pontíusi Pílatusi]] nýlendustjóra. Fylgjendur hans trúðu því að Jesús hefði risið upp frá dauðum og frá þeim varð [[kristni]] til.
 
Samkvæmt kenningum kristninnar er Jesús sonur [[Guð]]s og fæddur af [[María mey|Maríu mey]]. Hann á að hafa gert ýmis [[kraftaverk]], dáið til að bæta fyrir syndir mannsins, og risið upp frá dauðum. Þá hafi hann farið til [[himnaríki]]s og muni þaðan snúa aftur. Flestir kristnir menn trúa því að Jesús hafi verið [[messías]] (hinn smurði), sonur [[Guð]]s og Guð sjálfur, og sé hluti af [[Heilög þrenning|hinni heilögu þrenningu]]. Haldið er upp á fæðingu Jesú hvert ár þann 25. desember á [[jól]]unum. Krossfestingarinnar er minnst á [[Föstudagurinn langi|föstudeginum langa]] og endurrisu hans frá dauðum á [[Páskar|páskunum]].