„Lestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tek aftur breytingu 2.6.39.24
Lesen
Lína 1:
[[Mynd:Lavery Maiss Auras.jpg|thumb|200px|Kona að lesa bók]]
 
'''Lestur''' er sú aðferð að aftákna, skilja og túlka [[texti|texta]]. Getan til þess að lesa heitir [[læsi]] og er áunninn hæfileiki. Læsi er mismunandi eftir löndum og stafar af misgóðum [[menntun|menntakerfum]]. Lestur er lykilatriði í [[máltaka|máltöku]] og auðveldar [[samskipti]] og hugmyndaskipti. Lestur er flókin aðferð sem krefst góðs skilnings á [[merkingarfræði]], [[setningafræði]] og samhengingu sem orð eru í þannig að viðkomandi skilji textann. Sumir eiga erfitt með að lesa og [[stafsetning|stafa]] orð en þetta getur verið greint sem [[lesblinda]]. Sá sem getur ekki lesið neitt kallast ''ólæs''.