„Fáni Gana“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(lagfæring)
Ekkert breytingarágrip
 
Hlutföll eru 2:3. Rauði liturinn táknar það blóð sem spillt var í sjálfstæðisbaráttu landsins, gulur táknar auðæfi landins í góðmálmum og græni liturinn vísar til landsins, stóru skóga og náttúruauðæfa. Er svörtu stjörnunni ætlað að vera leiðarstjarna fyrir frelsi í Afríku og hefur ennfremur leitt til þess að fótboltalandslið Gana er oft kallað ''svörtu stjörnurnar''.
 
[[Flokkur:Þjóðfánar|Gana]]
[[Flokkur:Gana]]