„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 39:
=== Aðrar myndir ===
Nokkrar aðrar Stjörnustríðsmyndir myndir hafa komið út. Þar má nefna ''[[The Star Wars Holiday Special]]'', tveggja tíma jólamynd sem var aðeins sýnd einu sinni í sjónvarpi og aldrei gefin út. Myndin fékk afar slæma dóma hjá gagnrýnendum og aðdáendum myndanna. Einnig hafa komið út myndirnar ''Caravan of Courage: An Ewok Adventure'' (1984), ''Ewoks: The Battle for Endor'' (1985), ''The Great Heep'' (1986) og ''Lego Star Wars: The Quest for R2-D2'' (2009).
 
Persónur úr Stjörnustríði og Mark Hamill (sem hann sjálfur) komu fram í 417. þætti ''[[Prúðuleikararnir|Prúðuleikaranna]]'' í janúar 1980 til að kynna nýju myndina, ''Gagnárás keisaradæmisins''. Einn af brúðumeisturum Prúðuleikaranna, [[Frank Oz]], tók þátt í gerð myndarinnar. C-3PO og R2-D2 komu líka fram í tveimur þáttum af ''[[Sesame Street]]'' sama ár.
 
== Tölvuleikir ==