„Óscar Arias Sánchez“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
Eftir að kjörtímabili Arias lauk árið 1990 reyndi hann mörgum sinnum að koma á stjórnarskrárbreytingum til að nema úr gildi bann gegn því að fyrrum forsetar byðu sig fram til endurkjörs. Þetta reyndist erfitt þar sem minnisblöðum eftir hann var lekið til almennings þar sem hann gaf í skyn að hann hygðist skipta sér af störfum hæstaréttardómara landsins.
 
Árið 2003 fékk Arias sínu framgegnt og bannið var numið úr stjórnarskránni. Hann bauð sig í kjölfarið fram til endurkjörs í forsetakosningum árið 2006.<ref>{{Vefheimild|tungumál=spænska|útgefandi=''Nacionales''|titill=Reelección presidencial: Arias sin prohibición para postularse|url=http://wvw.nacion.com/ln_ee/2003/abril/05/pais1.html|ár=2003|mánuður=5. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar|höfundur=Rónald Matute}}</ref> Fyrrum forsetinn [[Luis Alberto Monge]] lýsti endurframboði Arias sem „valdaráni“.<ref>{{Vefheimild|tungumál=spænska|útgefandi=''Nacionales''|titill=Reelección: desafío a la Constitución|url=http://wvw.nacion.com/ln_ee/2004/marzo/20/opinion8.html|ár=2003|mánuður=20. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar|höfundur=Luis Alberto Monge}}</ref> Arias var kjörinn forseti á ný með 40,5 % atkvæða þann 8. maí. Árið 2007 viðurkenndi hann formlega [[Kína|Alþýðulýðveldið Kína]], 58 árum eftir stofnun þess.<ref>{{Vefheimild|tungumál=fr|höfundur=Guillaume Beaulande|titill=L’Amérique centrale lâche Taipei|útgefandi=''Le Monde diplomatique''|ár=2016|mánuður=1. maí|url=https://www.monde-diplomatique.fr/2016/05/BEAULANDE/55450|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref> Arias var milligöngumaður í stjórnarkreppunni sem fylgdi í kjölfar [[Valdaránið í Hondúras|valdaránsins í Hondúras]] árið 2009.<ref>{{Vefheimild|titill=Hondúras á barmi borgarastyrjaldar?|url=https://timarit.is/page/5259319|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|höfundur=Baldur Arnarson|ár=2009|mánuður=21. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref><ref>Jean-Michel Caroit, [https://www.lemonde.fr/ameriques/article/2009/07/10/au-costa-rica-la-mediation-d-oscar-arias-sur-le-honduras-s-annonce-laborieuse_1217462_3222.html Au Costa Rica, la médiation d'Oscar Arias sur le Honduras s'annonce laborieuse], ''[[Le Monde]]'', 10. juilletjúlí 2009.</ref> Hann reyndi að hvetja til þess að hinum brottrekna forseta Hondúras, [[Manuel Zelaya]], yrði hleypt aftur til landsins og leyft að ljúka kjörtímabili sínu. Arias stóð fyrir samningu samkomulags þess efnis<ref>{{Vefheimild|titill=Brottrekinn forseti sest í valdastól á nýjan leik|url=https://timarit.is/page/5265593|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|höfundur=Karl Blöndal|ár=2009|mánuður=31. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref> en að endingu fór samningurinn út um þúfur.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir samkomulagið farið út um þúfur|url=https://timarit.is/page/5265968|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=2009|mánuður=7. nóvember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref>
 
=== Að lokinni embættistíð ===