„Köttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.138.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun
Aw58 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| trinomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
[[File:Kot DSCF4292.jpg|thumb|260px]]
<onlyinclude>
'''Köttur''' eða '''hús-eða heimilisköttur''' ([[fræðiheiti]]: ''Felis silvestris catus'') er [[Undirtegund (líffræði)|undirtegund]] [[villiköttur|villikatta]] (fræðiheiti: ''Felis silvestris'') sem er [[tegund]] lítilla [[rándýr]]a af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[kattardýr]]a. Kettir eru [[rökkurdýr]] og [[kjötæta|kjötætur]] sem hafa lifað sem [[húsdýr]] í mörg þúsund ár.<ref>{{vefheimild|url=http://news.nationalgeographic.com/news/2004/04/0408_040408_oldestpetcat.html|titill=Oldest Known Pet Cat? 9,500-Year-Old Burial Found on Cyprus|útgefandi=National Geographic|mánuður=8. apríl|ár=2004}}</ref> [[Egyptaland hið forna|Forn-Egyptar]] hófu að nota ketti til að halda [[mús]]um og öðrum [[nagdýr]]um frá [[korn]]birgðum. Kettir eru eitt vinsælasta [[gæludýr]] [[Jörðin|heims]].</onlyinclude>