„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m uppfæri
Lína 20:
 
== Kvikmyndir ==
=== Upprunalegu myndirnarFramhaldsmyndirnar ===
Upprunalegu Stjörnustríðsmyndirnar eru þrjár talsins; Sú fyrsta, ''Stjörnustríð'', kom út árið 1977. Árið 1981 var myndin endurútgefin sem ''Stjörnustríð - Fjórði hluti: Ný von'', sem passar betur inn í nafnakerfi seinni myndanna. Önnur myndin, ''Gagnárás keisaradæmisins'', kom út árið 1980. Árið 1983 kom þriðja myndin, ''Jedinn snýr aftur'', út. Aðalpersónan í þessum þremur myndum var Logi Geimgengill, leikinn af [[Mark Hamill]]. Aðrar persónur voru meðal annars [[Han Solo]], leikinn af [[Harrison Ford]], Leia prinsessa, leikin af [[Carrie Fisher]] og Svarthöfði, leikinn af [[David Prowse]].