„Norrænu barnabókaverðlaunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arndisdunja (spjall | framlög)
Bætti við að verðlaunin eru ekki lengur veitt, því þau voru lögð niður þegar Norðurlandaráð fór að verðlauna barna- og unglingabækur. Gekk illa að finna trausta heimild, samt, setti hlekk á afrit af dauðri síðu Félags norrænna skólasafnavarða.
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Norrænu barnabókaverðlaunin''' eru bókmenntaverðlaun sem [[Félag norrænna skólasafnvarða]] hafa veittu árlega frá 1985 en á tveggja ára fresti frá 2007. Verðlaunin voru afhent í síðasta sinn árið 2013, árið sem [[Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] voru veitt í fyrsta sinn.<ref>{{Cite web|url=http://web.archive.org/web/*/http://www.nordisk-skolebibliotekarforening.org/index.php?pageID=63&page=Oversikt+prisvinnere|title=Wayback Machine|website=web.archive.org|language=en|access-date=2020-02-06}}</ref>
 
==Handhafar==
Lína 28:
* 2011 – [[Marjun Syderbø Kjelnæs]] (Færeyjar), fyrir ''Skriva í sandin''
* 2013 – [[Jo Salmson]] og [[Natalia Batista]] (Svíþjóð)
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Norrænt samstarf]]